Herrakvöld Lionsklúbbanna Þór og Garðabæjar

Á föstudaginn verð ég á Herrakvöldi Lkl. Þórs og lkl. Garðabæjar og er ég viss um að það verði frábært og þið herrar mínir sem sjáið þetta og langar að mæta, endilega hafið samband við mig.

Set hér upp dagskránna:

 

HERRAKVÖLD

 

LIONSKLÚBBS GARÐABÆJAR

OG

LIONSKLÚBBSINS ÞÓRS

 

GARÐAHOLTI - ÁLFTANESI

29. FEBRÚAR 2008 kl. 19:00

 

DAGSKRÁ:

 

Veislustjóri:

Magnús Hilmarsson

 

Ræðumaður:

Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur

 

Málverkauppboð

Uppboðshaldari:

Anton Holt

 

Skemmtiatriði:

Afro dans

 

Happdrætti:

 

 

Matseðill:

 

Forréttur:

Ylvol nýbökuð snittubrauð, borin fram með smjöri, og pesto.

 

Aðalréttur:

Steikt hunangsgljáð lambalæri með ferskum kryddjurtum,

smjörgljáðar kalkúnabringur og

grísarifjasteik (purusteik)

Meðlæti:

Ristað ferkst grænmeti, steikar kartöflur, gratíneraðar kartöflur, kalkúnarfylling, ferskt ceasar salti með fetaosti, rjómasósa og sveppasósa.

 

Eftirréttur:

Kaffi eins og hver og einn getur í sig látið.

Bollin kostar kr. 300,-

 

GÓÐA SKEMMTUN

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband